top of page


Skálmöld glæsilegasta folaldið
Á folaldasýningu Hrossaræktarfélagsins Náttfara sem haldin var 18. janúar sigraði Skálmöld frá Söguey flokkinn glæsilegasta folaldið að...
Jan 26
90
0


Ugla í byggingardóm
Ugla frá Söguey fór í byggingardóm á Hólum helgina 13 - 15 ágúst sl. Hún hlaut 7,97 í einkunn en vonandi potast það uppávið næsta sumar....
Dec 5, 2024
64
0


Dís í góðan dóm
Dís frá Úlfsstöðum var sýnd á kynbótasýningu á Hólum 13-15 ágúst. Dís er 4. vetra undan Smárlind frá Kollaleiru og Ljósvíking frá...
Dec 3, 2024
161
0


Dögun frá Söguey í fyrstu verðlaun
Dögun frá Söguey var sýnd í kynbótadómi á Hólum nýverið. Hún er fyrsta hrossið sem kemur til dóms eftir að ég keypti ræktunarnafnið...
Jul 7, 2024
104
0


3 hryssan fædd
Í gær var Snerpa frá Úlfsstöðum köstuð og reyndist það vera jörp hryssa undan Hulinn frá Breiðstöðum. Þriðja folaldið sem fæðist mér í...
Jun 2, 2024
126
0


Sýn Köstuð
Sýn frá Söguey kastaði í dag brúnni hryssu undan Loka frá Selfossi. Fyrstu kynni eru góð, sú stutta sýndi strax flottar hreyfingar...
May 15, 2024
142
0


Styttist í fyrstu kynbótasýningarnar
Nú er vorið að koma og styttist í fyrstu kynbótasýningarnar. Stefnan er að sýna á Hólum þær Dögun frá Söguey og Stiklu frá Úlfsstöðum....
Apr 28, 2024
73
0


Roði frá Úlfsstöðum sigrar folaldasýningu Náttfara
Folaldasýning Hrossaræktarfélagsins Náttfara fór fram nýlega á Melgerðismelum. Mikill fjöldi folalda var skráður til leiks eða alls 58....
Apr 19, 2024
20
0

Breytt logo
Nú er verið að leggja lokahönd á heimasíðu fyrir hrossaræktina mína sem kennd er við Söguey. Lénið hestaleiga.is var í minni eigu á meðan...
Apr 19, 2024
20
0
bottom of page